fbpx
433

Ronaldo slapp með skrekkinn og getur mætt United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 13:16

Cristiano Ronaldo fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sitt gegn Valencia í Meistaradeildinni. UEFA hefur greint frá því.

Ronaldo mun því aðeins missa úr leik gegn Young Boys í næstu viku en getur mætt Manchester United.

Ronaldo grét þegar hann fékk rauða spjaldið gegn Valencia og óttaðist þriggja leikja bann.

Hann óttaðist að missa af leikjum gegn félaginu sem gerði hann að stjörnu í fótboltanum.

Ronaldo nær báðum leikjunum eftir þessar fréttir og mun eflaust hrella sína gömlu félaga.

Ronaldo varð að besta knattspyrnumanni í heimi í Manchester og hann talar iðulega fallega um félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt