fbpx
433

Leikmenn United reiðir út í Mourinho – Hann heimtar sama stuðning og Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 08:52

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Margir leikmenn Manchester United eru reiðir út í Jose Mourinho og hvernig hann kemur fram við leikmenn líkt og Paul Pogba. (ESPN)

Stríð Pogba og Mourinho á æfingu í gær var vegna þess að stjórinn hélt að Pogba hefði sett myndband af sér hlæjandi á Instagram eftir tapið gegn Derby. (ESPN)

Pogba lét stjórnarmenn Manchester United vita fyrir tveimur mánuðum að hann vildi fara. (Telegraph)

Vandræði Mourinho og Pogba hófust þegar hann kom til félagsins, Mourinho var ósáttur með lætin í kringum það hvernig Pogba kom til félagsins. (Mail)

Ed Woowdward stjórnarformaður styður við bakið á Jose Mourinho og íhugar ekki að reka hann. (Star)

Mourinho og Pogba verða að vinna saman því Woodward ætlar ekki að losa þá. (Times)

Mourinho vill sama stuðning frá Manchester United og Sir Alex Ferguson fékk þegar hann fór í stríð við leikmenn. (Sun)

Aaron Ramsey ætlar að fara frá Arsenal næsta sumar, frítt. Viðræður um nýjan samning gengu ekki upp. (Mirror)

Manchester City vill að Phil Foden geri nýjan langtíma samning. (Mail)

Arsenal fylgist með Ryan Astley varnarmanni Everton en hann er 16 ára. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 3 klukkutímum

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 4 klukkutímum

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“