fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leikmenn United reiðir út í Mourinho – Hann heimtar sama stuðning og Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Margir leikmenn Manchester United eru reiðir út í Jose Mourinho og hvernig hann kemur fram við leikmenn líkt og Paul Pogba. (ESPN)

Stríð Pogba og Mourinho á æfingu í gær var vegna þess að stjórinn hélt að Pogba hefði sett myndband af sér hlæjandi á Instagram eftir tapið gegn Derby. (ESPN)

Pogba lét stjórnarmenn Manchester United vita fyrir tveimur mánuðum að hann vildi fara. (Telegraph)

Vandræði Mourinho og Pogba hófust þegar hann kom til félagsins, Mourinho var ósáttur með lætin í kringum það hvernig Pogba kom til félagsins. (Mail)

Ed Woowdward stjórnarformaður styður við bakið á Jose Mourinho og íhugar ekki að reka hann. (Star)

Mourinho og Pogba verða að vinna saman því Woodward ætlar ekki að losa þá. (Times)

Mourinho vill sama stuðning frá Manchester United og Sir Alex Ferguson fékk þegar hann fór í stríð við leikmenn. (Sun)

Aaron Ramsey ætlar að fara frá Arsenal næsta sumar, frítt. Viðræður um nýjan samning gengu ekki upp. (Mirror)

Manchester City vill að Phil Foden geri nýjan langtíma samning. (Mail)

Arsenal fylgist með Ryan Astley varnarmanni Everton en hann er 16 ára. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton