fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Fullyrðir að Óli Stefán taki við KA

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson ákvað það fyrr í sumar að hætta með lið Grindavík þar sem hann hefur náð flottum árangri.

Óli kom Grindavík upp í efstu deild og hefur undanfarin tvö tímabil náð að halda liðinu um miðja deild.

Hann mun hins vegar róa á önnur mið í sumar og samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni, sparkspekingi, þá mun Óli taka við KA.

Hjörvar sér um hinn gríðarlega vinsæla hlaðvarpsþátt Dr. Football og mun ræða ráðningu Óla á morgun.

,,Við ræðum við Óla Stefán Flóventsson, nýjan þjálfara KA. Doc fékk það staðfest í dag að hann tekur við liðinu,“ sagði Hjörvar á Twitter.

Óli tekur því við af Srdjan Tufegdzic sem ákvað að halda ekki áfram með KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu