fbpx
433

Guðni Bergsson hrósar Fjölni fyrir að ræða rekstrarvanda sinn – ,,Hreinskilin og þörf umræða“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 13:18

Ljósmynd: DV/Hanna

Fjölnir hefur ekki farið í felur með þann mikla rekstrarvanda sem er á meistaraflokki karla félagsins.

Gríðarlegt tap var í fyrra og búast má við tapi á rekstrinum í ár en liðið er fallið úr 1. deildinni.

Fleiri félög eiga í miklum vandræðum og geta oftar en ekki staðið við skuldbindingar sínar.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ hrósar Fjölni á Twitter fyrir að ræða þetta en fleiri félög eru í sömu stðu.

,,Hreinskilin og þörf umræða frá Fjölnismönnum um rekstrarvandræði meistaraflokka félaganna. Það er gott að opna á þetta og ræða þetta frekar,“ skrifar Guðni.

,2018, erum að berjast við að loka árinu. Ef það koma engar leikmannasölur eða nýir tekjustraumar inn fyrir árið 2019 er ljóst að það þarf að skera verulega niður í mfl. karla,“ segir í skýrslu Fjölnis.

Þannig voru tekjur meistaraflokks karla Fjölnis rétt yfir 60 milljónir á síðustu leiktíð en kostnaðurinn yfir 87 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt