fbpx
433

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 10:49

Leikmenn Real Madrid þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að illa fari um þá á leið í leiki í Meistaradeildinni.

Nýr samningur félagsins við Emirates er þannig gerður að ein flottasta flugvél í heimi flýgur liðinu.

Þar eru öll heimsins þægindi en þar má finna sturtuklefa, sæti þar sem hægt erð leggjast alveg niður.

Þarna fer vel um Sergio Ramos, Gareth Bale og aðrar stjörnur Real MAdrid.

Myndir af vélinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt