fbpx
433

Óvænt nafn í argentínska landsliðshópnum – Fékk símtal frá Walter Samuel

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:10

Það verður óvænt nafn í argentínska landsliðshópnum sem mætir Iraq og Brasilíu í oktoóber.

Frá þessu er greint í dag en hinn ungi Juan Foyth verður í fyrsta sinn valinn í landsliðshóp Argentínu.

Foyth er aðeins 20 ára gamall en hann er á mála hjá Tottenham á Englandi og hefur komið átta sinnum við sögu hjá félaginu.

Foyth kom til Tottenham frá Independiente á síðasta ári og á að baki 12 landsleiki fyrir U20 lið Argentínu.

Walter Samuel, aðstoðarþjálfari landsliðsins, hringdi í Foyth á dögunum og tjáði honum fréttirnar. Samuel er fyrrum varnarmaður Argentínu og spilaði með liðum eins og Inter og Roma á ferlinum.

Foyth hefur enn ekki komið við sögu í deildinni með Tottenham en fær reglulega að spila í bikarkeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 22 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný