fbpx
433

Mourinho staðfestir að hann hafi tekið bandið af Pogba – ,,Ég þarf ekki að útskýra neitt fyrir ykkur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 21:47

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að Paul Pogba sé ekki lengur varafyrirliði liðsins.

Mourinho staðfesti það eftir leik við Derby í kvöld en United er nú úr leik í deildarbikarnum.

Samband Mourinho og Pogba er sagt vera í molum en Portúgalinn segir að það séu engin vandamál til staðar.

,,Nei það varð engin breyting á okkar sambandi,“ sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld.

,,Sannleikurinn er sá að ég ákvað það að Pogba yrði ekki varafyrirliði lengur, það er ákvörðun sem er tekin af sama aðila og ákvað að hann yrði varafyrirliði, mér.“

,,Það er ekkert sem átti sér stað og það eru engin vandamál. Þetta er ákvörðun sem ég tók og þarf ekki að útskýra.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik