fbpx
433

Modric ekki sá besti heldur Messi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 16:56

Lionel Messi var í gær valinn fimmti besti leikmaður ársins og var Króatinn Luka Modric valinn bestur.

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er ekki sammála því en að hans mati er Messi besti leikmaður heims.

Messi er af mörgum talinn sá besti í heimi en hann hefur unnið Ballon d’Or verðlaunin fimm sinnum á ferlinum.

,,Allir eru með sína skoðun og ég er auðvitað með mína,“ sagði Valverde við blaðamenn.

,,Ég held að það sé ekki rétt að bera þá saman en að okkar mati er Messi sá besti. „

,,Ég hef ekkert fleira að segja fyrir utan það að Modric er frábær leikmaður sem átti gott ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt