fbpx
433

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 12:38

Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hafa samið við Adelaide United í áströlsku úrvalsdeildinni. Fanndís staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Valur lánar Fanndísi til Adelaide en Gunnhildur Yrsa kemur til félagsins frá Utah í Bandaríkjunum.

Tímabilið hefst í lok október og er á enda í febrúar. Þá snýr Fanndís aftur til Vals.

Fanndís gekk í raðir Vals í sumar frá Marseille í Frakklandi þar sem hún lék í eitt ár.

„Þetta er mjög spennandi og tækifæri sem býðst ekki alltaf,“ sagði Fanndís við Fótbolta.net í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik