fbpx
433

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 18:05

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er ekki í leikmannahópi liðsins í deildarbikarnum í kvöld.

Pogba mun ekki fá fyrirliðabandið aftur undir stjórn Jose Mourinho hjá félaginu sem var óánægður með Frakkann eftir 1-1 jafntefli við Wolves um helgina.

United spilar við Derby á Old Trafford í kvöld og er Pogba ekki partur af hópnum.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Manchester United: Romero, Dalot, Bailly, Jones, Young, Herrera, Matić, Lingard, Mata, Martial, Lukaku

Derby: Carson, Forsyth, Bryson, Tomori, Keogh, Wilson, Mount, Johnson, Bennett, Nugent, Bogle

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi