fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 18:30

Lið Celtic í Skotlandi hefur farið erfiðlega af stað á tímabilinu en liðið er í sjötta sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Celtic hefur verið langbesta lið Skotlands síðustu ár en hefur nú þegar tapað tveimur leikjum og aðeins skorað sex mörk.

Celtic kemst einnig oftar en ekki í riðlakeppni í Evrópu en liðið datt úr leik egn AEK Athens fyrr í sumar.

Kris Boyd, framherji Kilmarnock, telur að leikmenn liðsins séu ekki að nenna að spila í treyju liðsins þessa stundina en Brendan Rodgers er stjóri félagsins.

Boyd og félagar í Kilmarnock unnu Celtic 2-1 í síðustu umferð og var hann ekki hrifinn af frammistöðu liðsins.

,,Eru þeir í raun að nenna að spila í treyju Celtic þessa stundina? Það held ég ekki,“ sagði Boyd.

,,Ég veit að þeir héldu fund eftir að hafa dottið úr Meistaradeildinni. Eftir það þá er augljóst að búningsklefinn er tvískiptur. Það er enginn efi um það. Það var augljóst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt