fbpx
433

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 18:30

Lið Celtic í Skotlandi hefur farið erfiðlega af stað á tímabilinu en liðið er í sjötta sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Celtic hefur verið langbesta lið Skotlands síðustu ár en hefur nú þegar tapað tveimur leikjum og aðeins skorað sex mörk.

Celtic kemst einnig oftar en ekki í riðlakeppni í Evrópu en liðið datt úr leik egn AEK Athens fyrr í sumar.

Kris Boyd, framherji Kilmarnock, telur að leikmenn liðsins séu ekki að nenna að spila í treyju liðsins þessa stundina en Brendan Rodgers er stjóri félagsins.

Boyd og félagar í Kilmarnock unnu Celtic 2-1 í síðustu umferð og var hann ekki hrifinn af frammistöðu liðsins.

,,Eru þeir í raun að nenna að spila í treyju Celtic þessa stundina? Það held ég ekki,“ sagði Boyd.

,,Ég veit að þeir héldu fund eftir að hafa dottið úr Meistaradeildinni. Eftir það þá er augljóst að búningsklefinn er tvískiptur. Það er enginn efi um það. Það var augljóst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum