fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ánægður með það að Cahill sé pirraður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cahill, leikmaður Chelsea, gaf það út á dögunum að hann væri líklega á förum frá félaginu á næsta ári.

Cahill hefur ekki byrjað leik fyrir Chelsea á tímabilinu en gæti spilað gegn Liverpool í deildarbikarnum á morgun.

Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, segir að það sé gott að Cahill sé pirraður á bekknum.

,,Í fyrsta lagi, hvort hann spili á morgun eða ekki þá er sú ákvörðun ekki tekin vegna þess sem þið hafið verið að segja,“ sagði Zola.

,,Það er fullkomlega skiljanlegt að Gary sé pirraður. Við viljum að hann sé pirraður. Það þýðir að honum sé ekki sama.“

,,Hann er topp atvinnumaður og er að gera allt rétt. Hann þarf bara að vera þolinmóður.“

,,Hann kom til baka seint á undirbúningstímabilinu og aðrir leikmenn eru að gera vel. Hann mun fá tækifærin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“