fbpx
433

Alisson ekki í marki Liverpool á morgun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 18:30

Markvörðurinn Alisson Becker verður ekki í marki Liverpool á morgun sem mætir Chelsea.

Liðin eigast við í enska deildarbikarnum á Anfield en Alisson mun fá hvíld í þeim leik.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest það en hann ætlar að gera nokkrar breytingar á sínu liði.

Belginn Simon Mignolet verður í markinu á morgun en hann byrjar sinn fyrsta leik frá því í janúar.

Chelsea og Liverpool mætast svo aftur um næstu helgi í deildinni og mun Alisson þá snúa aftur í markið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann