fbpx
433

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:22

Manchester United og Barcelona eiga ekki möguleika á að fá hinn efnilega Nicholas Pepe í janúarglugganum.

Pepe hefur vakið verðskuldaða athygli með Lille í Frakklandi en hann er 23 ára gamall og hefur gert 17 mörk í 41 leik.

Pepe er aðeins 23 ára gamall og getur enn bætt sig mikið en Barcelona og United eru þau lið sem hafa rætt við Lille samkvæmt fjölmiðlum.

,,Það er rétt, það eru nokkur stór lið sem hafa áhuga á honum,“ sagði Cristophe Galtier, stjóri Lille, við blaðamenn.

,,Sum félög höfðu samband við okkur strax eftir lok gluggans til að vita stöðu leikmannsins.“

,,Hann er leikmaður sem við getum ekki selt. Ég veit að forsetinn vill halda honum allt tímabilið og Nicholas vill einnig halda áfram.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool
433
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho á mögulega von á refsingu

Mourinho á mögulega von á refsingu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði