fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric var í kvöld valinn leikmaður ársins af FIFA en hann átti magnað ár með bæði Real Madrid og Króatíu.

Modric spilaði stórt hlutverk er Real vann Meistaradeildina í maí og svo er Króatía komst í úrslit HM í sumar.

Modric fékk 29,05 prósent atkvæða í valinu en þar á eftir komu þeir Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah. Ronaldo fékk 19,08 prósent atkvæða og Salah 11,23 prósent.

Nú er búið að birta lista yfir þá leikmenn sem enduðu í efstu tíu sætunum. Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er aðeins í fimmta sæti.

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er fyrir ofan Messi og í sætinu fyrir neðan er Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid.

Hér má sjá efstu tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?