fbpx
433

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 20:44

Luka Modric var í kvöld valinn leikmaður ársins af FIFA en hann átti magnað ár með bæði Real Madrid og Króatíu.

Modric spilaði stórt hlutverk er Real vann Meistaradeildina í maí og svo er Króatía komst í úrslit HM í sumar.

Modric fékk 29,05 prósent atkvæða í valinu en þar á eftir komu þeir Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah. Ronaldo fékk 19,08 prósent atkvæða og Salah 11,23 prósent.

Nú er búið að birta lista yfir þá leikmenn sem enduðu í efstu tíu sætunum. Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er aðeins í fimmta sæti.

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er fyrir ofan Messi og í sætinu fyrir neðan er Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid.

Hér má sjá efstu tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 20 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Í gær

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik