fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Þessi leikmaður Arsenal þarf að átta sig á hversu góður hann getur orðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, segir að liðið sé með óslípaðan demant í sínum röðum sem þarf að átta sig á hversu góður hann er.

Koscielny ræðir þar hinn 22 ára gamla Alex Iwobi sem hefur þótt ansi óstöðugur í treyju liðsins.

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Iwobi og mun hann fá sénsa á þessu tímabili.

,,Hann er gríðarlega efnilegur og nú þarf hann að átta sig á hversu góður hann getur orðið,“ sagði Koscielny.

,,Hann er klárlega á réttri leið til að gera það. Hann æfir mjög mikið og hefur verið fullur sjálfstrausts eftir komu Unai Emery.“

,,Hann er sterkur líkamlega, snöggur og býr yfir tæknilegri getu. Hann þarf að vera virkari fyrir framan markið og skora og leggja upp meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit