fbpx
433

Þessi leikmaður Arsenal þarf að átta sig á hversu góður hann getur orðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:01

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, segir að liðið sé með óslípaðan demant í sínum röðum sem þarf að átta sig á hversu góður hann er.

Koscielny ræðir þar hinn 22 ára gamla Alex Iwobi sem hefur þótt ansi óstöðugur í treyju liðsins.

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Iwobi og mun hann fá sénsa á þessu tímabili.

,,Hann er gríðarlega efnilegur og nú þarf hann að átta sig á hversu góður hann getur orðið,“ sagði Koscielny.

,,Hann er klárlega á réttri leið til að gera það. Hann æfir mjög mikið og hefur verið fullur sjálfstrausts eftir komu Unai Emery.“

,,Hann er sterkur líkamlega, snöggur og býr yfir tæknilegri getu. Hann þarf að vera virkari fyrir framan markið og skora og leggja upp meira.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 22 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný