fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur verið í erfiðleikum hjá félaginu síðan hann kom frá Arsenal.

Sanchez skrifaði undir samning við United í janúar og er talinn fá 391 þúsund pund í vikulaun.

Sanchez fékk væna launahækkun er hann fór til United en hann hafði gert frábæra hluti með Arsenal.

Samkvæmt Ian Wright, fyrrum leikmanni Arsenal, ætti United að skoða það að selja hann næsta sumar.

,,Ef ég væri viðskiptamaður þá myndi ég sjá hvernig honum gengur þar til í lok tímabils og svo reyna að losa mig við hann. Það er vegna launanna sem hann er á,“ sagði Wright.

Sanchez er 29 ára gamall í dag en hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United