fbpx
433

Ronaldo lætur ekki sjá sig í kvöld – Hinir mættu

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:34

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, lét ekki sjá sig á verðlaunaafhendingu FIFA í kvöld.

Ronaldo kemur til greina sem besti leikmaður ársins hjá FIFA en hann stóð sig afar vel með bæði Real og Portúgal.

Ronaldo á séns á verðlaununum ásamt Luka Modric og Mohamed Salah sem áttu báðir einnig gott ár.

Portúgalinn ákvað hins vegar að vera um kyrrt á Ítaliu en hann spilar í dag með liði Juventus.

Modric og Salah ákváðu báðir að ferðast til London og mæta á afhendinguna sem er nú hafin.

Ronaldo spilaði með Juventus í gær í ítölsku úrvalsdeildinni og skoraði í sigri á Frosinone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 21 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný