fbpx
433

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 16:33

Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Roma og Leicester, er þessa stundina án félags eftir dvöl hjá Nantes í Frakklandi.

Ranieri var í dag spurður út í mögulega endurkomu til Roma ef Eusebio Di Francesco verður rekinn.

Ranieri var hjá Roma frá 2009 og 2011 og var í eitt sinn hársbreidd frá því að vinna ítalska titilinn með félaginu.

,,Ég er aðdáandi. Roma á stað í mínu hjárta en ég vona að Di Francesco geti haldið áfram,“ sagði Raneiri.

,,Þessi titill sem við misstum af á síðasta hálftímanum brennur ennþá. Ég hugsa oft um þetta þó að ég hafi svo náð mér upp hjá Leicester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 21 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný