fbpx
433

Pogba virðist gagnrýna leikstíl Mourinho – ,,Við þurfum að sækja og sækja“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 09:31

Paul Pogba miðjumaður Manchester United virðist ekki vera alltof sáttur með leikstíl liðsins undir stjórn Jose Mourinho.

Pogba og Mourinho hafa átt í deilum síðustu mánuði en miðjumaðurinn reyndi að fara frá United í sumar.

United gerði 1-1 jafntefli við Wolves um helgina þar sem liðið spilaði ekki vel og sóknarleikur liðsins var slakur

,,Við erum á heimavelli og við eigum að spila miklu betur gegn Wolves, við erum hér til að sækja, sækja og sækja,“ sagði Pogba eftir leikinn.

,,Þegar við spilum þannig þá gerir það hlutina einfaldari fyrir okkur.“

Pogba segir að lið verði hrædd við United þegar þeir gefi allt í botn en þannig virðist stjórinn ekki vilja spila.

,,Lið eru hrædd þegar Manchester United mætir og sækir og sækir, það var ekki í gangi í dag.“

,,Kannski eigum við að hafa betra viðhorf, við erum á Old Trafford og eigum að sækja og sækja, líkt og gegn Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal á síðustu leiktíð.“

Pogba kom til United sumarið 2016 fyrir 89 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi