fbpx
433

Pogba stígur upp og kemur Sanchez til varnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur komið Alexis Sanchez samherja sínum til varnar.

Sanchez hefur átt í rosalegum vandræðum eftir að hann kom til United frá Arsenal í janúar.

,,Það sem þú verður að vita um Alexis Sanchez er að hann leggur mikið á sig,“ sagði Pogba.

,,Hann æfir mjög vel, hann reynir alltaf að hjálpa liðinu. Hann mun venjast okkur á endanum.“

,,Þegar þú hefur lengi verið í sama liðinu og spilar öðruvísi fótbolta, þá þarf tíma til að aðlagast.“

,,Hann er ekki að spila illa, Alexis getur fært okkur mikið. Hann er ekki að spila illa og hann er jákvæður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik