fbpx
433

Petr Cech líkir Arsenal við Tiger Woods

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 13:35

Petr Cech markvörður Arsenal líkir félaginu við Tiger Woods, einn fremsta golfara allra tíma.

Cech gerði þetta eftir 2-0 sigur liðsins á Everton á sunnudag. Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í fimm ár í gær en langt er síðan að hann vann risamót.

Arsenal hefur ekki unnið deildina síðast 2004 og er farið að þyrsta í það.

,,Ég tek Tiger Woods sem dæmi, tíu ár eru frá því að hann vann stórmót, það verður erfiðara eftir því sem lengur líður á,“ sagði Cech.

,,Arsenal hefur ekki unnið deildina í yfir tíu ár, þú verður að læra að vinna aftur.“

,,Við erum með nýjan þjálfara og erum að byrja frá byrjun, við getum byggt eitthvað upp og unnið deildina fyrr en síðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik