fbpx
433

Modric segir að Ronaldo hugsi mikið um verðlaunin

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:38

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, er mættur til London til að vera viðstaddur verðlaunaafhendingu FIFA.

Modric kemur til greina sem besti leikmaður ársins hjá FIFA ásamt þeim Luka Modric og Cristiano Ronaldo.

Modric vann verðlaun UEFA fyrr á árinu en hann var valinn besti leikmaður ársins hjá sambandinu.

Modric var spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn Ronaldo í gær og hvort hann hafi rætt við hann áður en hann mætti.

,,Nei, ég ræddi ekki við hann í þetta skiptið,“ sagði Modric en Ronaldo hefur ófáum sinnum unnið verðlaunin.

Hann var svo spurður hvort að Ronaldo myndi taka þessum verðlaunum mjög alvarlega og var svar Modric ‘Já, já’.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik