fbpx
433

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 20:54

Luka Modric er besti leikmaður ársins hjá FIFA en hann fékk þau verðlaun afhent í kvöld.

Modric spilaði stórt hlutverk er Real Madrid vann Meistaradeildina í maí og svo er Króatía komst í úrslit HM í sumar.

Nú er búið að opinbera hvaða leikmenn kusu hvað en hver leikmaður fær að velja þrjú nöfn.

Athygli vekur að Lionel Messi, leikmaður Barcelona, setti Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus, á sinn lista.

Messi valdi þá Luka Modric og Kylian Mbappe í efstu tvö sætin og þar á eftir kemur Ronaldo.

Ronaldo valdi þó Messi ekki á sinn lista en þeir Raphael Varane, Modric og Antoine Griezmann fá pláss.

Hér má sjá hvað nokkrir vel valdir kusu en fyrirliðar landsliða fá atkvæði.

Lionel Messi:
1. Luka Modric
2. Kylian Mbappe
3. Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo
1. Raphael Varane
2. Luka Modric
3. Antoine Griezmann

Luka Modric:
1. Raphael Varane
2. Cristiano Ronaldo
3. Antoine Griezmann

Harry Kane:
1. Cristiano Ronaldo
2. Leo Messi
3. Kevin De Bruyne

Eden Hazard:
1. Luka Modric
2. Raphael Varane
3. Kylian Mbappe

Virgil van Dijk:
1. Mohamed Salah
2. Kevin de Bruyne
3. Kylian Mbappe

Manuel Neuer:
1. Luka Modric
2. Raphael Varane
3. Kylian Mbappe

Hugo Lloris
1. Raphael Varane
2. Antoine Griezmann
3. Kylian Mbappe

Sergio Ramos:
1. Luka Modric
2. Cristiano Ronaldo
3. Lionel Messi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar

Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvenna

Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“