fbpx
433

Matic reyndi að spila í gegnum sársaukann

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 16:55

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi reglulega fundið til er hann spilaði með liðinu í leikjum.

Matic fór í aðgerð á kvið á dögunum vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann í dágóðan tíma. Hann frestaði aðgerðinni og reyndi að spila meiddur.

,,Ég hef verið með þessi meiðsli í nokkra mánuði og þegar við æfðum í Ameríku þá leið mér ekki vel og ræddi við lækni vegna þess,“ sagði Matic.

,,Ég fór í kjölfarið í aðgerð í Philadelphia eftir að læknirinn hafði mælt með aðgerð, það var eina leiðin til að laga vandamálið. Mér líður vel núna.“

,,Ég gat séð það að ég gat ekki gefið mitt besta því meiðslin voru alvarleg. Ég þurfti að laga þetta.“

,,Stundum gat ég spilað í gegnum sársaukan og ég gerði það fyrstu mánuðina en það var svo betra að laga vandamálið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt