fbpx
433

Marta valinn leikmaður ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:58

Brasilíski snillingurinn Marta hefur verið kosinn leikmaður ársins af FIFA í kvennaflokki.

Þetta var staðfest í kvöld en Marta er að vinna verðlaunin í sjötta skiptið. Hún vann síðast árið 2010.

Marta vann verðlaunin 2006, 2007, 2009 og 2010 en hún er af mörgum talin besti leikmaður heims.

Marta er 32 ára gömul í dag og hefur víða komið við á ferlinum og raðað inn mörkum.

Marta spilar í dag með Orlando Pride í Bandaríkjunum en var fyrir það í þrjú ár hjá FC Rosengard í Svíþjóð.

Hún hefur einnig verið mögnuð með brasilíska landsliðinu og hefur gert 110 mörk í 133 landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik