fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Fullyrðir að Rúnar hætti með KR og fari í starfið sem Guðni vill búa til

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 15:00

Rúnar Kristinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Rúnar Kristinsson kveður KR með Evrópusæti,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur DR. Football, sem er hlaðvarpsþáttur sem Hjörvar Hafliðason heldur út.

Þar segir hann að Rúnar taki við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, starf sem Guðni Bergsson ætlar sér að setja af stað.

Þegar Guðni var kjörinn formaður KSÍ fyrir um 18 mánuð þá var þetta hans stærsta loforð. Erfiðlega hefur gengið að koma starfinu af stað.

Vonir standa til um að Guðni komi starfinu í gang á næstu vikum og er Rúnar að taka við því starfi samkvæmt Kristjáni.

,,Hann er að taka við starfinu í Laugardalnum, yfirmaður knattspyrnumála. Heyrðuð það fyrst hér, það er þannig. Ég get ekki gefið upp heimildarmann minn en þær eru ansi áreiðanlegar.“

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United