fbpx
433

Evra kúkaði í skóinn hjá leikmanni United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 12:00

Patrice Evra fyrrum leikmaður Manchester United hefur greint frá því þegar hann ákvað að kúka í skóinn hjá liðsfélaga sínum hjá félaginu.

Evra hafði mætt í nýum skóm á æfingu sem liðsfélagar hans ákváðu að kveikja í.

Evra komst að því að Gerard Pique sem þá var hjá United hafði átt upphafið að því.

,,Þeir kveiktu í skónum mínum, það var ekki fyndið,“
sagði Evra á Sky um helgina.

Evra var ekki lengi að hefna sín og tók skóna hans Pique og skellti sér á klósettið.

,,Þetta var Pique sem gerði þetta, ég tók skóna hans og fór á klósettið. Ég skeit í þá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt