fbpx
433

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 22:00

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, var ekki hrifinn af framherjanum Alexandre Lacazette um helgina.

Lacazette skoraði fallegt mark í 2-0 sigri Arsenal á Everton og fagnaði með því að stíga létt dansspor.

Crooks segir að það sé í fínu lagi að fagna mörkum en gagnrýnir Lacazette fyrir þessi ‘diskó dansspor’ sem hann bauð upp á.

,,Í lokin þá var eitt mark nóg til að vinna gegn Everton og þegar þú skorar svona fallegt mark þá máttu fagna því,“ sagði Crooks.

,,Það sem ég skil ekki er af hverju hann eyðileggur það með þessum diskó dansi sem fylgdi á eftir.“

,,Af hverju ertu að eyðileggja fallegt mark með svona hrollvekjandi dansi? Hvað er að því að kýla í loftið eða hlaupa að stuðningsmönnum?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt