fbpx
433

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 20:00

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, viðurkennir það að sitt lið sé ekki eins gott og topplið Liverpool þessa stundina.

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum í deildinni í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham.

Verkefnið verður ekki auðveldara fyrir Chelsea á næstunni sem spilar við Liverpool í bæði deildarbikarnum og úrvalsdeildinni.

,,Við þurfum að spila gegn mjög, mjög góðu liði sem hefur haft sama stjórann í nokkur ár,“ sagði Sarri.

,,Þeir eru skrefi á undan okkur þessa stundina. Við byrjuðum að vinna saman fyrir 40 dögum síðan og fengum minni tíma útaf landsleikjahléinu.“

,,Þetta er ansi snemmt fyrir okkur. Við verðum að vinna og bæta okkur og kannski eftir eitt ár verðum við jafn góðir og Liverpool.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum
433
Fyrir 4 klukkutímum

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði
433
Fyrir 21 klukkutímum

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane