fbpx
433

Viðureign þessara liða veldur aldrei vonbrigðum í ensku úrvalsdeildinni – Yfir 150 mörk skoruð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 21:08

Það er áhugavert að skoða viðureignir liða í ensku úrvalsdeildinni en mörg lið hafa oft mæst síðan deildin var stofnuð.

Það má til að mynda alltaf búast við mörkum þegar lið Arsenal og Everton eigast við.

Þessi viðureign fór fram í dag en Arsenal hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

Samkvæmt tölfræðinni er það sú viðureign sem er mest skorað í eða 153 mörk talsins frá stofnun deildarinnar.

Þá er verið að tala um síðan úrvalsdeildin sjálf var stofnuð en hún hóf göngu sína árið 1992.

Liðin áttust við tvisvar á síðustu leiktíð og vann Arsenal báða leikina, 5-1 og 5-2.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 22 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný