fbpx
433

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 17:00

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, á skilið að vinna verðlaun FIFA sem afhent eru besta leikmanni ársins 2018.

Þetta segir Hany Ramzy, aðstoðarþjálfari Egyptalands en Salah kemur til greina ásamt Luka Modric og Cristiano Ronaldo.

Ramzy er á því máli að Salah eigi verðlaunin skilið en hann skoraði 44 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

Salah kom mörgum á óvart með frammistöðu sinni en hann hafði áður átt misheppnaða dvöl á Englandi með Chelsea.

,,Ástæðan fyrir því að ég tel að Salah eigi að vinna verðlaunin er vegna hvernig hann hefur komist á þann stað sem hann er á í dag,“ sagði Ramzy.

,,Að koma aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea og að verða markahæsti leikmaður deildarinnar, sem og að komast í úrslit Meistaradeildarinnar og fara með Egyptalandi á HM í fyrsta skiptið í 28 ár, það er eitthvað sem gerist aldrei.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 22 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný