fbpx
433

Sögðu að Zlatan gæti ekki skorað mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 11:30

Zlatan Ibrahimovic skoraði á dögunum sitt 500. mark á ferlinum en hann leikur í dag með LA Galaxy.

Zlatan ræddi afrekið í viðtali í gær og tjáði sig einnig um gagnrýnendur sem töldu sig vita hluti er hann var að hefja ferilinn.

,,Ég fékk tækifæri til að spila með öllum stóru liðunum, öllum stóru leikmönnunum og ég skoraði samt þessi mörk,“ sagði Zlatan.

,,Þegar ég hóf ferilinn þá sögðu þeir við mig að ég væri góður en að ég gæti ekki skorað mörk. Þessi mörk eru líka fyrir þá.“

,,Það er útlit fyrir það að ég kunni að skora mörk. Ég hef skorað 500, það er brjáluð tala í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann