fbpx
433

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:46

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur liðsins á Val en sigurmark liðsins kom í uppbótartíma.

Ólafur ákvað að senda Gunnar Nielsen, markmann liðsins, fram í síðustu sókn og tókst liðinu að skora eftir hornspyrnu. Eddi Gomes sá um að koma boltanum i netið.

,,Það var eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót og Ási sagði mér reyndar að það væri jafntefli í KR leiknum,“ sagði Ólafur um ákvörðunina að setja Gunnar fram.

,,Mér fannst einhvern veginn að eftir þetta mark sem við fengum á okkur að fjandakornið ef við myndum setja þrýsting þá myndi eitthvað dottið fyrir okkur.“

,,Í fyrri hálfleik vorum við órólegir á boltann en áttum skot í stöng. Við pressuðum illa og fórum aftur á bak í staðinn fyrir að fara upp í Valsarana.“

,,Ég var ekki smeykur eftir að þeir jöfnuðu en mér fannst þetta vera einhvern veginn týpískt fyrir sumarið að markið myndi vera svona. Patrick Pedersen er frábær senter og hefur skorað mörk þar sem hann hefur þurft að hafa aðeins meira fyrir hlutunum.“

Nánar er rætt við Ólaf hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik