fbpx
433

,,Gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 13:48

Marko Arnautovic, leikmaður West Ham, viðurkennir að hann hafi brugðist fyrrum þjálfara sínum, Slaven Bilic.

Bilic fékk Arnautovic frá Stoke fyrir 24 milljónir punda en hann skoraði sitt fyrsta mark nokkrum mánuðum seinna eftir að Bilic var rekinn.

,,Fólk lét mig heyra það. Það var sagt að ég myndi ekki verjast. Ég horfði á myndbönd af mér og ég fór til baka,“ sagði Arnautovic.

,,Ég var alltaf með bakverðinum mínum. Fólk býst við meiru af mér því ég kostaði mikið. Ég þurfti að gera eitthvað sérstakt.“

,,Það væri gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn. Það voru þó kannski tímar þar sem ég olli honum vonbrigðum.“

,,Ég virði hann mikið og elska hann sem manneskju og þjálfara. Ég brást honum aðeins og ég held að hann sé á sama máli.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik