fbpx
433

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 10:30

Joey Barton, stjóri Fleetwood Town, er enginn aðdáandi Neymar, leikmanns Paris Saint-Germain.

Barton gagnrýndi Neymar fyrst árið 2013 er hann sagði að sóknarmaðurinn væri frábær á YouTube en ekki í raunveruleikanum.

Barton hefur nú enn eina ferðina skotið á Neymar og líkir honum við bandarísku ofurstjörnuna Kim Kardashian.

,,Hann er Kim Kardashian fótboltans,“ sagði Barton í viðtali við franska blaðið L’Equipe.

,,Neymar er ekki besti leikmaður heims, við fengum að sjá það í Rússlandi. Hann er ekki á sama stað og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi og það eru margir aðrir betri en hann.“

,,Neymar er auglýsingaundur frekar en fótboltaundur alveg eins og Kardashian fjölskyldan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 20 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik