fbpx
433

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 11:00

ROSTOV-ON-DON, RUSSIA - JUNE 26: Gylfi Sigurdsson of Iceland tackles Mateo Kovacic of Croatia as Aron Gunnarsson looks on during the 2018 FIFA World Cup Russia group D match between Iceland and Croatia at Rostov Arena on June 26, 2018 in Rostov-on-Don, Russia. (Photo by Clive Brunskill/Getty Images)

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea á Englandi, viðurkennir það að hann sé opinn fyrir því að spila áfram á Englandi.

Kovacic kom til Chelsea í sumar en hann gerði eins árs langan lánssamning við enska félagið.

Króatinn er samningsbundinn Real Madrid og er óvíst hvort félagið hleypi honum endanlega til Englands.

,,Það er of snemmt að segja til og ég verð að virða samninginn minn hjá Real en eins og staðan er þá er ég ánægður hjá Chelsea,“ sagði Kovacic.

,,Borgin er mögnuð, stuðningsmennirnir frábærir sem og völlurinn. Það er allt gott hérna og ég gæti séð sjálfan mig vera hér áfram.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt