fbpx
433

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:03

FH vann Íslandsmeistara Vals í Pepsi-deild karla í dag en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í næst síðustu umferð sumarsins.

Valur hefði getað tryggt sér titilinn með sigri en það voru heimamenn sem höfðu betur. Eddi Gomes sá um að tryggja FH sigur með marki í uppbótartíma.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

FH:
1. Gunnar Nielsen 5
3. Cédric D’Ulivo 5
5. Hjörtur Logi Valgarðsson 5
6. Robbie Crawford 6
10. Davíð Þór Viðarsson 6
11. Atli Guðnason (´83) 5
15. Rennico Clarke (´46) 5
16. Guðmundur Kristjánsson 7 – Maður leiksins
18. Eddi Gomes 5
23. Jákup Thomsen 7
27. Brandur Olsen 6

Varamenn:
Viðar Ari Jónsson (´46) 4

Valur:
1. Anton Ari Einarsson 4
2. Birkir Már Sævarsson 5
4. Einar Karl Ingvarsson 5
6. Sebastian Starke Hedlund 6
9. Patrick Pedersen 7
10. Guðjón Pétur Lýðsson 5
16. Dion Acoff 4
17. Andri Adolphsson (´78) 4
21. Bjarni Ólafur Eiríksson 5
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6
77. Kristinn Freyr Sigurðsson 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 4 klukkutímum

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti
433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 17 klukkutímum

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton