fbpx
433

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 14:01

Mario Balotelli, leikmaður Nice í Frakklandi, hefur verið í umræðunni í sumar eftir að hafa snúið aftur til æfinga.

Balotelli mætti of þungur til baka eftir sumarfrí og hefur ekki náð að spila mikið á tímabilinu.

Dante, liðsfélagi Baltoelli hjá Nice, hefur gagnrýnt samherja sinn eftir 1-0 tap gegn Montpellier í gær.

,,Það er undir honum komið að bæta sig og leiða sóknina, hann verður að taka einhverja ábyrgð,“ sagði Dante.

,,Hann er ekki í frábæru líkamlegu standi, við vitum það en það er hans verkefni að leggja sig fram og æfa og laga það.“

,,Á einhverjum tímapunkti þá þarf hann einfaldlega að taka stjórnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt