fbpx
433

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 19:30

Arsenal á Englandi hafnaði tækifærinu að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk, leikmann Liverpool á 12 milljónir punda á sínum tíma.

Þetta segir John Collins, fyrrum aðstoðarstjóri Celtic en hann vann með Van Dijk hjá skoska félaginu.

Arsenal var eitt af mörgum liðum sem var orðað við Van Dijk á sínum tíma er hann vildi komast burt frá Celtic.

Southampton endaði á að kaupa leikmanninn og stóð hann sig virkilega vel þar áður en Liverpool eyddi 75 milljónum punda í Hollendinginn.

,,Yfirnjósnari Arsenal [Steve Rowley] var á því máli að hann væri of rólegur á vellinum,“ sagði Collins við beIN Sports.

,,Það var kannski partur af hans leik en hann tikkaði í svo mörg önnur box. Hann er með hraða, styrk, jafnvægi, er góður í loftinu og getur spilað boltanum.“

,,Hann er kannski full slakur stundum en hann er mjög góður leikmaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 4 klukkutímum

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti
433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 17 klukkutímum

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton