fbpx
433

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 18:00

Það fer fram hörkuleikur á Englandi á morgun er Arsenal og Everton mætast í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Everton og er búist við því að hann byrji leikinn á morgun.

Einnig er líklegt að Petr Cech verði í marki Arsenal frekar en Bernd Leno sem byrjaði í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Óvíst er þá með þáttöku miðjumannsins Lucas Torreira en hann er tæpur og gæti misst af leiknum.

Samkvæmt nýjustu fregnum ætti Henrikh Mkhitaryan þó að vera klár en samkvæmt Guardian verður hann á bekknum.

Upplýsingar um leikinn:
Sunnudagur – 16:00
Leikstaður – Emirates Stadium
Á síðustu leiktíð – Arsenal 5-1 Everton
Dómari – Jonathan Moss

Stuðlar á Lengjunni:
Arsenal – 1,35
Jafntefli – 4,01
Everton – 5,07

Meiðsli:
Arsenal – Torreira (tæpur), Kolasinac, Jenkinson, Koscielny, Maitland-Niles
Everton – Coleman, Gomes, Jagielka, Keane, McCarthy

Hér má sjá líkleg byrjunarlið á morgun.

Arsenal v Everton

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool
433
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho á mögulega von á refsingu

Mourinho á mögulega von á refsingu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði