fbpx
433

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 20:00

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, hefur skotið létt á eiganda liðsins, Mike Ashley sem sá liðið spila gegn Crystal Palace í dag.

Samband Benitez og Ashley er ekki gott en sá fyrrnefndi vildi fá mun meiri pening til leikmannakaupa í sumar.

Ashley hefur þó ekki viljað gefa mikið Benitez til að vinna með og gæti Spánverjinn bráðlega farið annað.

Benitez vildi aðallega fá framherja í sumar sem getur skorað mörk og spyr sig hvort hann geti ekki treyst á að Ashley skori bara mörkin.

,,Nei eiginlega ekki, ég var að tala við fjölmiðla á sama tíma,“ sagði Benitez um hvort hann hafi rætt við Ashley.

,,Ef eigandinn vill styðja liðið þá er það í lagi. Ef eigandinn gæti stigið á völlinn og skorað nokkur mörk þá yrði það betra!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 4 klukkutímum

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti
433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?

Mourinho setur af stað rannsókn – Hvernig leka hlutir út frá félaginu?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 17 klukkutímum

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane

Real búið að finna arftaka Lopetegui – Minnir á Zidane
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton