fbpx
433

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 17:04

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið meira en stig í dag er liðið mætti Wolves.

Mourinho var óánægður með sína menn í leiknum og þá sérstaklega sóknarleikinn í 1-1 jafntefli.

,,Þeir áttu stigið skilið og við áttum skilið að fá þessa refsingu sem gefur eitt stig,“ sagði Mourinho.

,,Þeir byrjuðu leikinn betur og voru aggressívari. Þeir vildu þetta meira, ég veit ekki af hverju en þeir voru meira til í þetta en við.“

,,Ég var að búast við meiru frá mínum sóknarleikmönnum. Það vantaði sköpunargáfu, hreyfingu og virkni.“

,,Það var auðvelt fyrir þá að hafa stjórn á okkur síðustu 20 mínúturnar. Við áttum ekki meira skilið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 21 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný