fbpx
433

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 18:03

ÍA er meistari í Inkasso-deild karla en það varð ljóst eftir lokaumferðina sem fór fram í dag.

ÍA og HK spiluðu bæði seinna en önnur lið en ÍA gerði 1-1 jafntefli við Þrótt og HK tapaði óvænt gegn Haukum, 2-0.

ÍA endar tímabilið með 48 stig á toppi deildarinnar rétt eins og HK sem er einnig með 48 stig.

ÍA er hins vegar með markatöluna +26 og HK með markatöluna +25. ÍA er því í efsta sæti deildarinnar.

ÍA skoraði 42 mörk á tímabilinu og fékk á sig 16 en HK skoraði 38 mörk og fékk aðeins á sig 13.

ÍA 1-1 Þróttur R.
1-0 Garðar Bergmann Gunnlaugsson
1-1 Jasper van der Heyden

Haukar 2-0 HK
1-0 Elton Renato Barros
2-0 Birgir Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér