fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA er meistari í Inkasso-deild karla en það varð ljóst eftir lokaumferðina sem fór fram í dag.

ÍA og HK spiluðu bæði seinna en önnur lið en ÍA gerði 1-1 jafntefli við Þrótt og HK tapaði óvænt gegn Haukum, 2-0.

ÍA endar tímabilið með 48 stig á toppi deildarinnar rétt eins og HK sem er einnig með 48 stig.

ÍA er hins vegar með markatöluna +26 og HK með markatöluna +25. ÍA er því í efsta sæti deildarinnar.

ÍA skoraði 42 mörk á tímabilinu og fékk á sig 16 en HK skoraði 38 mörk og fékk aðeins á sig 13.

ÍA 1-1 Þróttur R.
1-0 Garðar Bergmann Gunnlaugsson
1-1 Jasper van der Heyden

Haukar 2-0 HK
1-0 Elton Renato Barros
2-0 Birgir Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá fundinum með Klopp sem var boðaður á óvenjulegum tíma

Segir frá fundinum með Klopp sem var boðaður á óvenjulegum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Í gær

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Í gær

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram