fbpx
433

Upphitun fyrir Brighton – Tottenham: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 18:11

Tottenham þarf að svara fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið heimsækir Brighton.

Tottenham hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í öllum keppnum og tveimur í deildinni.

Liðið tapaði gegn Watford og Liverpool í úrvalsdeildinni og lá svo 2-1 fyrir Inter Milan í Meistaradeildinni.

Brighton er taplaust í síðustu tveimur leikjum sínum en liðið gerði 2-2 jafntefli við bæði Fulham og Southampton.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 16:30
Leikstaður: Amex Stadium
Á síðustu leiktíð: Brighton 1-1 Tottenham
Dómari: Chris Kavanagh

Stuðlar á Lengjunni:
Brighton – 3,9
Jafntefli – 3,28
Tottenham – 1,59

Meiðsli:
Brighton – Izquierdo (tæpur), Gross
Tottenham: Lloris, Janssen, Alli (tæpur), Foyth(tæpur), Sissoko (tæpur)

Hér má sjá líkleg byrjunarlið.

Brighton v Tottenham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik