fbpx
433

Klopp minnir fólk á hvernig Salah var á síðustu leiktíð – Ekki fullkomin byrjun

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 17:01

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur engar áhyggjur af sínum manni, Mohamed Salah.

Salah hefur aðeins skorað tvö mörk á tímabilinu og hefur ekki náð að koma inn marki í síðustu þremur leikjum.

Salah var magnaður fyrir framan markið á síðasta tímabili en Klopp hefur engar áhyggjur.

,,Allir búast við því að hann sé eins og á síðustu leiktíð en við búumst ekki við því,“ sagði Klopp.

,,Við viljum að hann skori eins og oft hægt er og þannig er það. Það er eðlilegt að það séu væntingar fólks.“

,,Á síðasta ári skoraði hann hvað, þrjú í fyrstu sex leikjunum? Núna er hann með tvö í fyrstu sex?“

,,Wow, það er stífla! Enginn man eftir því svo það er ekkert vandamál. Við erum alltaf að takast á við nýjar stöður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi