fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi spilar við lið PAOK þessa stundina en liðin eigast við í Evrópudeildinni.

Það voru einhverjir stuðningsmenn Chelsea sem gerðu sér leið til Grikklands til að sjá sína menn spila.

Það er aldrei auðvelt að heimsækja lið frá Grikklandi en stuðningsmenn þar í landi eru mjög ástríðufullir.

Stjórnarformaður Chelsea, Bruce Buck, var ánægður með þá sem mættu til leiks og reyndi að hjálpa til.

Buck ákvað að kaupa fullt af snakki fyrir leikinn í dag og afhenti stuðningsmönnum í stúkunni en um 500 bláliðar eru mættir á leikinn.

Einnig fengu stuðningsmenn Chelsea frítt vatn fyrir leikinn en það er ansi heitt í Grikklandi þessa stundina.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United