fbpx
433

Sjáðu af hverju Lennon fékk beint rautt – ,,You’re a fucking joke“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 17:09

Steven Lennon, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, verður í banni gegn Val á sunnudaginn.

Lennon fékk að líta beint rautt spjald á dögunum er FH mætti Víkingi Reykjavík í deildinni.

Mikið var rætt spjald Lennon en enginn virðist vera með á hreinu hvað nákvæmlega átti sér stað.

FH birti í dag myndband af atvikinu sem átti sér stað en Lennon fékk rautt fyrir að slá í átt aðstoðardómara leiksins, Birki Sigurðarson.

,,Hann slær í áttina að mér og segir ‘you’re a fucking joke’ tvisvar,“ sagði Birkir við Einar Inga Jóhannsson, dómara leiksins.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af því sem fór fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 20 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Í gær

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik