fbpx
433

Jón Daði enn og aftur á skotskónum í tapi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 22:01

Jón Daði Böðvarsson kom við sögu hjá liði Reading í kvöld sem mætti Norwich í ensku Championship-deildinni.

Jón Daði hefur verið einn allra besti leikmaður Reading á tímabilinu og skoraði eina mark liðsins í kvöld.

Jón Daði kom inná sem varamaður á 69. mínútu leiksins í 2-1 tapi og skoraði aðeins þremur mínútum síðar.

Framherjinn gat ekki komið í veg fyrir tap en Reading er í 22. sæti deildarinnar með aðeins fimm stig eftir átta leiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann