fbpx
433

Fyrrum leikmaður Arsenal: Brottför Wenger var okkur að kenna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:00

Arsene Wenger kvaddi lið Arsenal í sumar eftir 22 ár hjá félaginu og tók Unai Emery við keflinu.

Per Mertesacker, fyrrum leikmaður liðsins, spilaði lengi undir stjórn Wenger og var sorgmæddur að sjá hann fara.

Þjóðverjinn viðurkennir það að það hafi verið leikmönnunum að kenna að breytingar hafi þurft að eiga sér stað.

,,Þetta kom okkur aðeins á óvart. Hann sagði við okkur að ákvörðun hafði verið tekin í sameiningu um að hann væri á förum í lok tímabils,“ sagði Mertesacker.

,,Þetta var mjög sorgleg stund því mér leið eins og hluti af þessu væri mér að kenna.“

,,Þetta var líka leikmönnunum að kenna því við fengum mörg tækifæri til að ná í betri úrslit á meðan hann stóð alltaf við bakið á okkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik